top of page
Hvað er Áhugahvetjandi samtal?

 

Um er að ræða samtalsstíl sem byggist á samvinnu og hefur það að markmiði að efla bæði áhugahvöt viðmælandans og skuldbindingu til að breyta.

- Miller & Rollnick (2013)

 

 

Reynsla þeirra sem hafa lært og notað áhugahvetjandi samtal er að vinnan verður skemmtilegri og árangursríkari, sem getur einnig dregið úr líkum á kulnun í starfi.

 

Hvað býður ÁHUGAHVÖT upp á?

Frá 2009 hefur fagfólk ÁHUGAHVATAR haldið kynningar, grunn- og framhaldsnámskeið í notkun áhugahvetjandi samtals fyrir ýmsar fagstéttir, fyrirtæki, stofnanir og aðra þjónustuveitendur.

Hafið samband:
upplýsingar hér
bottom of page